Fátækt , livre audio

icon

1:53:19

icon

Icelandic

icon

Livres audio

2024

Obtenez un accès à la bibliothèque pour le consulter en ligne En savoir plus

Découvre YouScribe et accède à tout notre catalogue !

Je m'inscris

Découvre YouScribe et accède à tout notre catalogue !

Je m'inscris
icon

1:53:19

icon

Icelandic

icon

Livres audio

2024

Obtenez un accès à la bibliothèque pour le consulter en ligne En savoir plus

Fátækt kom fyrst út árið 1949 í ritsafni Guðrúnar Lárusdóttur.

Hér er fylgst er með hvernig slæm efnahagsstaða verkar á líf einstaklinga og hvert eðli hennar er. Henni er fylgt allt frá ákvörðunum fátæktarnefndar til einstaka heimili sem við hana glíma. Fátækt fylgir barnæsku Ellu. Ella er dóttir einstæðrar móður og þegar sagan hefst eru þær heimilislausar. Þær kynnast Jóni Árnasyni fátæktarfulltrúa Reykjavíkur og með aðstoð hans byrja smám saman að koma undir sig fótunum og finna sér betra líf. Höfundur sögunnar, Guðrún Lárusdóttir, þekkti sérstaklega vel til fátæktar síns samtíma þar sem hún gegndi hlutverki fátæktarfulltrúa í Reykjavík og barðist þar fyrir betri kjörum bágstaddra. Hér veitir hún innsýn inn í lífshlaup fátækra barna í upphafi 20. aldar á Íslandi.

Guðrún Lárusdóttir fæddist árið 1880 í Fljótsdal og lést í bílslysi árið 1938. Hún var einn afkastamesti kvenrithöfundur landsins um skeið og þótti andlát hennar mikill missir fyrir íslenska menningu. Fólk beið eftirvæntingarfullt eftir verkum hennar sem voru mikið lesin.

Guðrún var önnur konan til að sitja á Alþingi, á ferli sínum lagði hún mikla áherslu á velferðarmál með því að beita sér fyrir styrkjum til kvennasamtaka. Einnig starfaði Guðrún sem fátækrafulltrúi Reykjavíkur um skeið. Frammistaða hennar í stjórnmálum var einstök, þegar hún sat á lista gaf hún út sína eigin stefnuskrá til að leggja áherslu á þau gildi og þær hugsjónir sem hún hafði umfram stefnu flokksins. Hún átti viðburðaríka ævi og lagði sig fram við að gefa til samfélagsins. Hún starfaði sem rithöfundur og skrifaði sextán verk yfir ævina, einnig þýddi hún verk úr dönsku, þýsku og ensku. Verk hennar bera þess merki að vera eftir konu með samfélagslegt innsæi.


Voir icon arrow

Date de parution

28 mars 2024

EAN13

9788727175645

Langue

Icelandic

Poids de l'ouvrage

80 Mo

Fátækt
Category

Livres audio

Fátækt

Guðrún Lárusdóttir

Fátækt Alternate Text
Category

Livres audio

Classiques

Fátækt

Guðrún Lárusdóttir

Book

01:53:15

Flag

Icelandic

Gamla húsið
Category

Livres audio

Gamla húsið

Guðrún Lárusdóttir

Gamla húsið Alternate Text
Category

Livres audio

Classiques

Gamla húsið

Guðrún Lárusdóttir

Book

06:10:30

Flag

Icelandic

Þess bera menn sár
Category

Livres audio

Þess bera menn sár

Guðrún Lárusdóttir

Þess bera menn sár Alternate Text
Category

Livres audio

Classiques

Þess bera menn sár

Guðrún Lárusdóttir

Book

10:03:00

Flag

Icelandic

Konur í víngarðinum
Category

Livres audio

Konur í víngarðinum

Guðrún Lárusdóttir

Konur í víngarðinum Alternate Text
Category

Livres audio

Politique

Konur í víngarðinum

Guðrún Lárusdóttir

Book

00:56:15

Flag

Icelandic

Ljós og skuggar: sögur úr daglega lífinu
Category

Ebooks

Ljós og skuggar: sögur úr daglega lífinu

Guðrún Lárusdóttir

Ljós og skuggar: sögur úr daglega lífinu Alternate Text
Category

Ebooks

Classiques

Ljós og skuggar: sögur úr daglega lífinu

Guðrún Lárusdóttir

Book

27 pages

Flag

Icelandic

Fátækt
Category

Ebooks

Fátækt

Guðrún Lárusdóttir

Fátækt Alternate Text
Category

Ebooks

Littérature érotique

Fátækt

Guðrún Lárusdóttir

Book

34 pages

Flag

Icelandic

Þess bera menn sár
Category

Ebooks

Þess bera menn sár

Guðrún Lárusdóttir

Þess bera menn sár Alternate Text
Category

Ebooks

Littérature érotique

Þess bera menn sár

Guðrún Lárusdóttir

Book

139 pages

Flag

Icelandic

Hvar er bróðir þinn?
Category

Ebooks

Hvar er bróðir þinn?

Guðrún Lárusdóttir

Hvar er bróðir þinn? Alternate Text
Category

Ebooks

Classiques

Hvar er bróðir þinn?

Guðrún Lárusdóttir

Book

32 pages

Flag

Icelandic

Bræðurnir: saga fyrir unglinga
Category

Ebooks

Bræðurnir: saga fyrir unglinga

Guðrún Lárusdóttir

Bræðurnir: saga fyrir unglinga Alternate Text
Category

Ebooks

Classiques

Bræðurnir: saga fyrir unglinga

Guðrún Lárusdóttir

Book

107 pages

Flag

Icelandic

Afi og amma: söguþættir
Category

Ebooks

Afi og amma: söguþættir

Guðrún Lárusdóttir

Afi og amma: söguþættir Alternate Text
Category

Ebooks

Classiques

Afi og amma: söguþættir

Guðrún Lárusdóttir

Book

37 pages

Flag

Icelandic

Þrjár smásögur
Category

Ebooks

Þrjár smásögur

Guðrún Lárusdóttir

Þrjár smásögur Alternate Text
Category

Ebooks

Classiques

Þrjár smásögur

Guðrún Lárusdóttir

Book

13 pages

Flag

Icelandic

Brúðargjöfin
Category

Ebooks

Brúðargjöfin

Guðrún Lárusdóttir

Brúðargjöfin Alternate Text
Category

Ebooks

Classiques

Brúðargjöfin

Guðrún Lárusdóttir

Book

41 pages

Flag

Icelandic

Á heimleið: saga úr sveitinni
Category

Ebooks

Á heimleið: saga úr sveitinni

Guðrún Lárusdóttir

Á heimleið: saga úr sveitinni Alternate Text
Category

Ebooks

Classiques

Á heimleið: saga úr sveitinni

Guðrún Lárusdóttir

Book

104 pages

Flag

Icelandic

Jólasögur
Category

Ebooks

Jólasögur

Guðrún Lárusdóttir

Jólasögur Alternate Text
Category

Ebooks

Classiques

Jólasögur

Guðrún Lárusdóttir

Book

25 pages

Flag

Icelandic

Sigur
Category

Ebooks

Sigur

Guðrún Lárusdóttir

Sigur Alternate Text
Category

Ebooks

Littérature érotique

Sigur

Guðrún Lárusdóttir

Book

16 pages

Flag

Icelandic

Alternate Text