Bræðurnir: saga fyrir unglinga , livre ebook

icon

107

pages

icon

Icelandic

icon

Ebooks

2023

icon jeton

Vous pourrez modifier la taille du texte de cet ouvrage

Lire un extrait
Lire un extrait

Obtenez un accès à la bibliothèque pour le consulter en ligne En savoir plus

Découvre YouScribe en t'inscrivant gratuitement

Je m'inscris

Découvre YouScribe en t'inscrivant gratuitement

Je m'inscris
icon

107

pages

icon

Icelandic

icon

Ebooks

2023

icon jeton

Vous pourrez modifier la taille du texte de cet ouvrage

Lire un extrait
Lire un extrait

Obtenez un accès à la bibliothèque pour le consulter en ligne En savoir plus

Guðrún Lárusdóttir (1880-1938) er þekkt fyrir sögur með sterkan boðskap handa börnum, unglingum og fullorðnum. Bræðurnir er ein af lengri sögum hennar, hún er ætluð unglingum og var gefin út árið 1930. Sagan fjallar um lífsraunir tveggja stráka sem heita Axel og Jói. Jói er alltaf í grænni lopapeysu. Hann býr hjá Möllu prjónakonu við óvenjulegar fjölskylduaðstæður og er strítt mikið af bekkjarbróður sínum, honum Axel. Jói er hræddur við stríðnina og vill gera allt sem hann getur til að forðast Axel. Hann reynir að verða sér úti um öðruvísi peysu en Malla segir honum að Axel sé afbrýðisamur út í peysuna og neitar að gera aðra til að bægja burt stríðni. Strákarnir halda að þeir eigi ekkert sameiginlegt og eru nokkurs konar óvinir í bekknum. En þegar líður á söguna uppgötva þeir að líf þeirra eru samofnari en þeir gerðu sér grein fyrir áður. Þeir eiga eitthvað stórt sameiginlegt sem ristir djúpt í sál þeirra.
Guðrún Lárusdóttir fæddist árið 1880 í Fljótsdal og lést í bílslysi árið 1938. Hún var einn afkastamesti kvenrithöfundur landsins um skeið og þótti andlát hennar mikill missir fyrir íslenska menningu. Fólk beið eftirvæntingarfullt eftir verkum hennar sem voru mikið lesin.
Guðrún var önnur konan til að sitja á Alþingi, á ferli sínum lagði hún mikla áherslu á velferðarmál með því að beita sér fyrir styrkjum til kvennasamtaka. Einnig starfaði Guðrún sem fátækrafulltrúi Reykjavíkur um skeið. Frammistaða hennar í stjórnmálum var einstök, þegar hún sat á lista gaf hún út sína eigin stefnuskrá til að leggja áherslu á þau gildi og þær hugsjónir sem hún hafði umfram stefnu flokksins. Hún átti viðburðaríka ævi og lagði sig fram við að gefa til samfélagsins. Hún starfaði sem rithöfundur og skrifaði sextán verk yfir ævina, einnig þýddi hún verk úr dönsku, þýsku og ensku. Verk hennar bera þess merki að vera eftir konu með samfélagslegt innsæi.
Voir icon arrow

Date de parution

13 juin 2023

Nombre de lectures

2

EAN13

9788728569276

Langue

Icelandic

Gamla húsið
Category

Livres audio

Gamla húsið

Guðrún Lárusdóttir

Gamla húsið Alternate Text
Category

Livres audio

Classiques

Gamla húsið

Guðrún Lárusdóttir

Book

06:10:30

Flag

Icelandic

Fátækt
Category

Livres audio

Fátækt

Guðrún Lárusdóttir

Fátækt Alternate Text
Category

Livres audio

Classiques

Fátækt

Guðrún Lárusdóttir

Book

01:53:15

Flag

Icelandic

Þess bera menn sár
Category

Livres audio

Þess bera menn sár

Guðrún Lárusdóttir

Þess bera menn sár Alternate Text
Category

Livres audio

Classiques

Þess bera menn sár

Guðrún Lárusdóttir

Book

10:03:00

Flag

Icelandic

Ljós og skuggar: sögur úr daglega lífinu
Category

Livres audio

Ljós og skuggar: sögur úr daglega lífinu

Guðrún Lárusdóttir

Ljós og skuggar: sögur úr daglega lífinu Alternate Text
Category

Livres audio

Classiques

Ljós og skuggar: sögur úr daglega lífinu

Guðrún Lárusdóttir

Book

01:54:00

Flag

Icelandic

Ljós og skuggar: sögur úr daglega lífinu
Category

Ebooks

Ljós og skuggar: sögur úr daglega lífinu

Guðrún Lárusdóttir

Ljós og skuggar: sögur úr daglega lífinu Alternate Text
Category

Ebooks

Classiques

Ljós og skuggar: sögur úr daglega lífinu

Guðrún Lárusdóttir

Book

27 pages

Flag

Icelandic

Þess bera menn sár
Category

Ebooks

Þess bera menn sár

Guðrún Lárusdóttir

Þess bera menn sár Alternate Text
Category

Ebooks

Littérature érotique

Þess bera menn sár

Guðrún Lárusdóttir

Book

139 pages

Flag

Icelandic

Hvar er bróðir þinn?
Category

Ebooks

Hvar er bróðir þinn?

Guðrún Lárusdóttir

Hvar er bróðir þinn? Alternate Text
Category

Ebooks

Classiques

Hvar er bróðir þinn?

Guðrún Lárusdóttir

Book

32 pages

Flag

Icelandic

Bindindissögur
Category

Ebooks

Bindindissögur

Guðrún Lárusdóttir

Bindindissögur Alternate Text
Category

Ebooks

Classiques

Bindindissögur

Guðrún Lárusdóttir

Book

21 pages

Flag

Icelandic

Bræðurnir: saga fyrir unglinga
Category

Ebooks

Bræðurnir: saga fyrir unglinga

Guðrún Lárusdóttir

Bræðurnir: saga fyrir unglinga Alternate Text
Category

Ebooks

Classiques

Bræðurnir: saga fyrir unglinga

Guðrún Lárusdóttir

Book

107 pages

Flag

Icelandic

Afi og amma: söguþættir
Category

Ebooks

Afi og amma: söguþættir

Guðrún Lárusdóttir

Afi og amma: söguþættir Alternate Text
Category

Ebooks

Classiques

Afi og amma: söguþættir

Guðrún Lárusdóttir

Book

37 pages

Flag

Icelandic

Þrjár smásögur
Category

Ebooks

Þrjár smásögur

Guðrún Lárusdóttir

Þrjár smásögur Alternate Text
Category

Ebooks

Classiques

Þrjár smásögur

Guðrún Lárusdóttir

Book

13 pages

Flag

Icelandic

Brúðargjöfin
Category

Ebooks

Brúðargjöfin

Guðrún Lárusdóttir

Brúðargjöfin Alternate Text
Category

Ebooks

Classiques

Brúðargjöfin

Guðrún Lárusdóttir

Book

41 pages

Flag

Icelandic

Á heimleið: saga úr sveitinni
Category

Ebooks

Á heimleið: saga úr sveitinni

Guðrún Lárusdóttir

Á heimleið: saga úr sveitinni Alternate Text
Category

Ebooks

Classiques

Á heimleið: saga úr sveitinni

Guðrún Lárusdóttir

Book

104 pages

Flag

Icelandic

Jólasögur
Category

Ebooks

Jólasögur

Guðrún Lárusdóttir

Jólasögur Alternate Text
Category

Ebooks

Classiques

Jólasögur

Guðrún Lárusdóttir

Book

25 pages

Flag

Icelandic

Sigur
Category

Ebooks

Sigur

Guðrún Lárusdóttir

Sigur Alternate Text
Category

Ebooks

Littérature érotique

Sigur

Guðrún Lárusdóttir

Book

16 pages

Flag

Icelandic

Alternate Text