SS Foringinn , livre audio

icon

10:11:15

icon

Icelandic

icon

Livres audio

2020

Obtenez un accès à la bibliothèque pour le consulter en ligne En savoir plus

Découvre YouScribe et accède à tout notre catalogue !

Je m'inscris

Découvre YouScribe et accède à tout notre catalogue !

Je m'inscris
icon

10:11:15

icon

Icelandic

icon

Livres audio

2020

Obtenez un accès à la bibliothèque pour le consulter en ligne En savoir plus

Það er 38 gráðu frost í Stalíngrad veturinn 1942-1943. Vindurinn sveipast um slétturnar. Hann er napur og slær frosnum ís í andlit okkar. Frosin lík liggja meðfram veginum. Hershöfðingi SS sveitarinnar gengur fyrir bílalestinni, þögull og hlédrægur. Hann er reiður. Við föttuðum það fyrir nokkru síðan. Hann er ofstækismaður sem vill deyja í bardaga og SS-hershöfðinginn vill taka sem flesta með sér.
Þessi titill er gefinn út sem sögulegt skjal með notkun tungumáls þess tíma. Bókin kom upphaflega út árið 1969.
Sven Hazel er dulnefni höfundarins Børge W.R. Pedersen, sem setti hann á svið sem rithöfund og stríðshermann. Sviðsetningin var hulin dulúð frá upphafi og eftir dauða hans kom á daginn að hann var sendur í fangahersveit sem sjálfboðaliði í þýska hernum. Með bláköldu raunsæi fangar hann hörmungar stríðsins, glæpi nasista og kaldhæðinn og grófan húmor hermanna. Bækur hans hafa selst í 50 milljón eintökum og eru einar vinsælustu stríðsbækur allra tíma.
Voir icon arrow

Date de parution

03 septembre 2020

EAN13

9788726221169

Langue

Icelandic

Poids de l'ouvrage

422 Mo

SS Foringinn
Category

Livres audio

SS Foringinn

Sven Hazel, Sven Hassel

SS Foringinn Alternate Text
Category

Livres audio

Littérature érotique

SS Foringinn

Sven Hazel, Sven Hassel

Book

10:11:15

Flag

Icelandic

Alternate Text