Ívar hlújárn , livre ebook

icon

74

pages

icon

Icelandic

icon

Ebooks

2023

Écrit par

traduit par

Publié par

icon jeton

Vous pourrez modifier la taille du texte de cet ouvrage

Lire un extrait
Lire un extrait

Obtenez un accès à la bibliothèque pour le consulter en ligne En savoir plus

Découvre YouScribe et accède à tout notre catalogue !

Je m'inscris

Découvre YouScribe et accède à tout notre catalogue !

Je m'inscris
icon

74

pages

icon

Icelandic

icon

Ebooks

2023

icon jeton

Vous pourrez modifier la taille du texte de cet ouvrage

Lire un extrait
Lire un extrait

Obtenez un accès à la bibliothèque pour le consulter en ligne En savoir plus

Ívar hlújárn er söguleg skáldsaga sem gerist á 12. öld á Englandi þegar enska þjóðin lýtur valdi Normanna. Hinn elskaði þjóðhöfðingi, Ríkharður ljónshjarta hefur verið handtekinn á heimleið sinni úr krossför. Svikuli bróðir hans, Jóhann prins, hyggst nýta tækifærið til að leggja undir sig landið og taka við konungsvaldinu. Þvert gegn vilja föður síns leggur riddarinn Ívar hlújárn upp í háskaför til að frelsa Ríkharð konung og freistast um leið til að fylgja forboðinni ást sinni á lafði Róvenu. Hér flétta rómantík og hetjudáðir ævintýralegan söguþráð sem endurspeglar menningu og tíðaranda miðalda.
Walter Scott (1771-1832) var skoskt sagna-, ljóða- og leikritaskáld. Sem rithöfundur var hann einna þekktastur fyrir að gefa lesendum færi á að upplifa raunsanna atburði í gegnum líflegar sögupersónur enda frumkvöðull í ritun sögulegra skáldsagna. Hið sígilda ævintýri um Ívar hlújárn er meðal þekktustu verka hans en árið 1952 gerði leikstjórinn Richard Thorpe kvikmynd eftir sögunni þar sem Robert Taylor, Joan Fontaine og Elizabeth Taylor fóru með aðalhlutverkin. Kvikmyndin var tilnefnd til þriggja óskarsverðlauna.
Voir icon arrow

Date de parution

04 janvier 2023

EAN13

9788728449134

Langue

Icelandic

Alternate Text